Peningana eða lífið

Þú hefur val

Nafnið á síðunni
December 15, 2020

Nafnið á síðunni

Afhverju Peninga eða lífið? Ég veit að þetta hljómar eins og klisjukennd lína úr lélegri sjónvarpsmynd en þessi setning kemur beint frá bókatitli, frá bókinni Your Money or Your Life, eftir Vicki Robin. Þessi bók var sú fyrsta sem ég las eftir að ég fann FIRE hreyfinguna og það má segja að hún hafi breytt lífi mínu. Í henni lýsir Vicki annarri nálgun á hvernig má hugsa um peninga og fjármál.